Reimar Sigurjónsson, 54 ára fyrrum sauðfjárbóndi, hyggst ekki sitja með hendur í skauti sér þar til hann kemst í vinnu næsta sumar heldur býður bændum sem vilja komast í frí að sinna bústörfum í þeirra stað.