Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Remy Martin er genginn aftur í raðir Keflavíkur ef marka má færslu félagsins á samfélagsmiðlum.