Alltaf fjör á Þorláksmessu hjá okkur

„Það var allt uppbókað hjá okkur á Þorláksmessu,“ sagði Helgi Sverrisson, kokkur og eigandi veitingahússins 20&7 Mathús og bar í Kópavoginum, í gær.