Útlit er fyrir að dægurhitametið fyrir aðfangadag á Íslandi hafi fallið í dag að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings Veðurstofu Íslands.