Íslenska liðinu hefur lengi legið á hálsi

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handbolta tilkynnti á fimmtudag leikmannahóp sinn sem fer á EM í handbolta sem hefst í janúar.