Kristmundur Axel tók við af Bubba á Litla-Hrauni

Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel hefur tekið við keflinu af Bubba Morthens en hann spilaði fyrir starfsfólk og vistmenn á Litla-Hrauni í dag.