Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Nýverið hóf Þjóðkirkjan rafrænar skráningar í kirkjubækur og er óhætt að segja að tilraunin hafi gefist vel hingað til. Opnað var fyrir skráningar í rafræna kerfið fyrsta sunnudag í aðventu í ár og er því komin rúmlega þriggja vikna reynsla á kerfið. 58 kirkjur hafa nú skráð upplýsingar um athafnir, helgihald og skólaheimsóknir, svo eitthvað Lesa meira