Riyad Mahrez fór á kostum í sigri Alsír á Súdan, 3:0, í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í fótbolta í Marokkó í dag.