Vínneysla hélt áfram að dragast saman á heimsvísu á liðnu ári en lesendur höfðu þó mikinn áhuga á spennandi matargerð.