Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo?

Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur.