Þau eignuðust barn árið 2025

Barnalánið lék við íslendinga á árinu. Fjölmargir þekktir íslendingar eignuðust barn á árinu, sumir frumburðinn og aðrir bættu í stóran barnahóp. Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og læknir, og Árni Steinn Viggósson, viðskiptafræðingur, eignuðust soninn Sigurð Árna 23. júní.   View this post on Instagram   A post shared by ragnasigurdardottir (@ragnasigurdardottir) Katrín Oddsdóttir, lögmaður og Lesa meira