Myndir: Hvernig eru jólin í Tókýó?

Þó að Japanir haldi ekki jólin hátíðleg er þar í landi samt mikil jólastemning. Finna má í Tókýóborg jólamarkaði og alls kyns jólasýningar. Meira að segja hefur þar skapast áhugaverð hefð sem felur í sér að neyta máltíðar frá þekktri skyndibitakeðju um jólin.