Aldrei fleiri náð aldarafmæli

Í dag eru 37 Íslendingar orðnir 100 ára og eldri. Elsta kona landsins, Jóninna Margrét Pálsdóttir, fæddist í Stykkishólmi 1920, ein af fjórum börnum hjónanna Páls Vídalíns Bjarnasonar sýslumanns, frá Geitaskarði í Húnavatnssýslu í Langadal, og Margrétar Árnadóttur frá Höfnum á Skaga