Hættir aðeins 32 ára gamall

Brasilíumaðurinn Rafinha Alcántara hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 32 ára gamall.