Þú ert búin/n að gera góð/ur alla aðventuna, pakka inn gjöfum, láta gott af þér leiða, skúra, skrúbba og bóna og óskað öllum gleðilegra hátíða (jafnvel þeim sem þér líkar ekkert svo vel við). En jú er aðfangadagur að kvöldi kominn og sparibrosið má hvíla sig. Það er kominn tími til að skipta um jólaskap Lesa meira