„Mér líður mjög vel með þessa ákvörðun mína í dag,“ sagði knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Birkir Bjarnason í samtali við Morgunblaðið. Birkir, sem er 37 ára gamall, lagði knattspyrnuskóna á hilluna í september en hann hóf atvinnumannaferilinn með Viking í Noregi árið 2006