Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“

Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann.