Nasry Asfura, íhaldssamur frambjóðandi, sem naut eindregins stuðnings Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna, hefur verið lýstur sigurvegar forsetakosninganna í Hondúras í hnífjafnri baráttu.