Minni aðsókn í kirkjugarðana í ár

Minni aðsókn hefur verið í kirkjugarða í dag en á aðfangadegi fyrri ára að sögn Helenu Sifjar Þorgeirsdóttur, sviðsstjóra umhirðu og jarðsetninga kirkjugarða Reykjavíkur.