Líknarsjóður úthlutar 11 milljónum

Ellefu milljónum króna var úthlutað úr líknarsjóði Hallgrímskirkju á jólafundi sóknarnefndar Hallgrímssafnaðar á aðventunni.