19,2 gráður mældust á Seyðisfirði klukkan 22 í kvöld og er hitamet á aðfangadegi jóla því slegið. Fyrra met var 15,9 gráður, sem mældust á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði árið 2006.