Konur koma miklu oftar fyrir í Biblíunni en flestir halda en konurnar eru yfirleitt nafnlausar. Karlarnir eru nafngreindir en konurnar eru nafnlausar. Enda voru fyrstu guðfræðingarnir karlar. Nú hefur þetta breyst, allavega í íslensku Þjóðkirkjunni, og hlutfallið milli kvenna og karla í prestastétt er nokkurn veginn jafnt. Það stefnir þó í að konurnar taki forystu. Lesa meira