„Líklega var alltaf óhjákvæmilegt að ég yrði kokkur“

Mikael Ásgeirsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á Edition-hótelinu, segir matarástina hafa kviknað snemma. Hann deilir uppskrift að hátíðarbaunasalati sem hentar einstaklega vel sem meðlæti á jólunum.