Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Það er líklega engum ­ofsögum sagt að morgunmaturinn sé mikilvægasta máltíð ­dagsins. Það hvað við borðum á morgnana hefur áhrif á líðan okkar þann daginn og því er mikilvægt að borða rétt áður en haldið er út í amstur dagsins. En hvað eigum við að borða til að tryggja líkamanum góða og heilbrigða næringu? Næringarfræðingurinn Lesa meira