Áfram verður hlýtt í veðri í dag á Norður- og Austurlandi þó að hitatölur nái líklega ekki sömu hæðum og í gærkvöldi. Nýtt desemberhitamet var slegið í Hnjúkaþey á Seyðisfirði í gær þegar hiti mældist 19,8 stig.