Sjúkrahúsið á Akureyri leigir alls 38 íbúðir fyrir aðkomulækna og aðra sem starfa við stofnunina. Stofnunin hefur undanfarið glímt við mönnunarvanda og lyflæknar eru meðal þeirra sem vantar.