Hvalirnir elta loðnuna uppi

Ný alþjóðleg vísindarannsókn sýnir að stórhveli á borð við hnúfubaka og hrefnur fylgja loðnunni eftir því sem hún hefur fært sig lengra norður undanfarna áratugi.