Mest lesnu pistlar Hugins og Munins árið 2025: 6-10

Nýr tónn Kristrúnar Frostadóttur og skjótur starfsframi eiginkonu þingmanns voru meðal umfjöllunarefna hrafnanna sem vöktu hvað mesta athygli á árinu.