Veggklæðning á Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði losnaði og fauk á mannlausar bifreiðar í nótt með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á bifreiðunum.