Alltaf þegar jólin nálgast þá stíga fram einhverjir, sem vilja handa því fram að hin upprunalegu jól hafi verið heiðin sólhvarfahátíð, sem kristnir menn tóku yfir og gerðu að sinni hátíð. Þýski Nazistaflokkurinn hélt þessu fram eftir að hann komst til valda 1933, enda þótti þeim hinn gyðinglegi uppruni jólanna óþægilegur og enn óþægilegra að […]