„Það var ástin sem leiddi mig til Íslands,“ segir Ganverjinn Innocentia Fiati Friðgeirsson sem flutti hingað til lands fyrir 23 árum.