Foktjón varð á Ísafirði í nótt vegna veðurs. Lausir munir fuku og ollu tjóni á mannlausum bílum. Veggklæðning af Stjórnsýsluhúsinu losnaði og fauk á bíla. Einnig fuku til lausamunir í Skutulsfirði. Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestjörðum segir: „Í nótt urðu vakthafandi lögreglumenn varir við að nokkrir lausir munir höfðu fokið og a m k Lesa meira