Á þessu ári sem senn er á enda hefur DV sagt frá ýmsum úrskurðum, vegna stjórnsýslukæra, frá ráðuneytum og sjálfstæðum úrskurðarnefndum. Sum málin hafa verið mjög athyglisverð og vakið töluverð viðbrögð lesenda. Hér verða tíundaðir þeir úrskurðir sem þóttu standa upp úr bæði vegna málavaxta en ekki síður viðbragða lesenda. Upprifjuninni verður skipt í tvo Lesa meira