Sævar Þór Sveinsson, sem heldur utan um síðuna Utanvallar.is, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is og fór yfir fjármálahlið íþróttanna. Það hneyksluðust margir á því í haust þegar Halldór Árnason fékk nýjan samning sem þjálfari Breiðabliks en var svo rekinn tveimur mánuðum seinna. Talið er að þetta hafi kostað Blika yfir 20 Lesa meira