Fimm fórust í þyrlu­slysi á Kilimanjaro

Fimm eru látnir eftir að þyrla hrapaði í hlíðum Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku, í Tansaníu í gærkvöldi.