Kamerún og Fílabeinströndin eru komin með þrjú stig hvor eftir sigra í fyrstu umferð F-riðilsins á Afríkumóti karla í fótbolta í Marokkó í gær.