Fundu milljón skjöl sem tengjast Epstein

Bandarísk yfirvöld hafa fundið yfir milljón skjöl til viðbótar sem gætu tengst kynferðisafbrotamanninum Jeffrey Epstein. Stefnt er að því að birta skjölin á næstu vikum.