Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Iceland sem rekur laxveiðiár á Norðausturhorni landsins, er náinn samstarfsmaður Jim Ratcliffes sem stendur í brúnni hjá United. Er séns á að liðið komi til Íslands?