Kirkjuhald fellur niður vegna rafmagnsleysis

Guðsþjónusta í Mýrarkirkju í Dýrafirði fellur niður í dag en þar er rafmagnslaust vegna veðurs.