Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Það halda liði Hearts í Skotlandi engin bönd og náði liðið sögulegum áfanga í jólamánuðinum. Liðið er á toppi skosku úrvalsdeildarinnar um jólin, í deild sem hefur verið einokuð af Celtic og Rangers svo áratugum skiptir. Liðið vann einmitt báða risana í desember, báða leikina 2-1, en þetta hefur engu liði tekist í 26 ár, Lesa meira