Alex Þór Jónsson, betur þekktur sem Lexi Picasso, hefur gjörbreytt lífi sínu eftir að hafa lent í alvarlegum mænuskaða. Lexi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, lýsir í þættinum atburðarrásinni sem átti sér stað þegar hann festist í Kenya í hjólastól í miðjum heimsfaraldri. „Ég fékk símhringingu frá utanríkisráðuneytinu þar sem mér var Lesa meira