Jólalokan mikilvægari en jólamaturinn

Haraldur Jónasson, kennari og ljósmyndari, sem hefur síðasta aldarfjórðung smám saman reynt að ná fullkomnum tökum á jólalokunni svokölluðu. Jólalokan er samloka sem gerð er úr afgöngum af jólamatnum og reidd fram á jóladag.