Leó páfi: „Viðkvæmt er hold varnarlausra þjóða“

Leó páfi hvatti Úkraínu og Rússland til að sýna hugrekki og hefja beinar viðræður til að binda enda á innrásarstríð Rússa.