Jafnaði met Yaya Touré

Mexíkóinn Rául Jiménez jafnaði met Fílabeinstrendingsins Yaya Touré þegar hann skoraði sigurmark Fulham úr vítaspyrnu í sigri liðsins á Nottingham Forest, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á mánudaginn var.