Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel tróð upp á Litla hruani á aðfangadag. Hann tók við af Bubba Morthens sem hefur til lengri tíma séð um tónlistarhaldið.