Stórbruni á sveitabýli í Þýskalandi – Fjölskyldan var að borða jólamáltíðina

Stórbruni varð á sveitabýli í Weiler Obernstein í Passau-sýslu í Bæjaralandi á aðfangadagskvöld. Fjögurra manna fjölskylda hafði sest að jólamáltíðinni þegar eldvarnarkerfi á eigninni fór í gang. Eldurinn kviknaði í yfirgefnu húsi þar sem áður hafði verið mjólkurbú, hann breiddist hratt út um eignina, yfir í skúra, gripahús og að lokum í íbúðarhúsið. Bild greinir Lesa meira