Telur ungt fólk hafna samfélagi án trúar og gilda

Biskup Íslands telur mögulega skýringu á aukinni aðsókn ungs fólks í kirkju vera þá að ungt fólk sé að hafna samfélagi án trúar og gilda.