Hörður Snævar Jónsson fór yfir fréttir síðustu daga með Helga Fannari í Íþróttavikunni á 433.is. Staða þjálfara U-21 árs landsliðs karla er enn laus hjá KSÍ og var því velt upp í þættinum hver gæti tekið þar við. „Mér finnst öll vötn renna til Halldórs Árnasonar,“ sagði Hörður, en Halldóri var sagt upp hjá Breiðabliki Lesa meira