Gervigreni ekki síður eldsmatur en lifandi greinar

Kertaljós, kransar, ljósaseríur og metnaðarfull eldamennska eru að baki mörgum útköllum slökkviliða um hátíðarnar. Gervigreni er töluvert eldfimara en marga grunar. Kertaljós, kransar, ljósaseríur og metnaðarfull eldamennska eru að baki mörgum útköllum slökkviliða um hátíðarnar. Gervigreni er töluvert eldfimara en marga grunar. Slökkvilið landsins minna á mikilvægi þess að fara varlega og kunna að bregðast við ef eldur kviknar. Slökkviliðið vill reykskynjara ofarlega á forgangslistann um hátíðirnar. Nú er tíminn til að taka hring á heimilinu, ýta á takkana og sjá hvort skynjararnir eru virkir.