Skotinn John Robertson er látinn 72 ára gamall en hann lék sem knattspyrnumaður með Nottingham Forest og Derby á Englandi.